Við höfum lokað fyrir afhendingu pantana á Smiðjuvegi ♥
Framvegis verða allar pantanir í netversluninni afhentar með Dropp eða Póstinum! En úrval af vörunum okkar er nú til sölu í Iðnú, Brautarholti 8

Segull A4 - Dökkur

1.395 kr. Fullt verð 2.790 kr.

**Þessir seglar eru lítillega útlitsgallaðir en vel nothæfir, misjafnt hvort það er ójöfn prentun, lítil beygla eða smá ryk undir plasthúðinni. Fæst hvorki skilað né skipt**

Þunnur og sveigjanlegur segull í stærð A4 (21x29,7 cm.) Þú velur tegund úr fellilistanum

Einungis má skrifa með töflutúss á segulinn / Segullinn er með góða plasthúð og því auðvelt að þurrka af með tusku.