AFHENDING

Fá pöntun senda

Pantanir fara í póst alla virka daga. Minni pantanir er hægt að fá sendar sem bréf fyrir 300 kr. en fyrir stærri pantanir er hægt að velja um sendingu á næsta pósthús fyrir 900 kr. eða heim að dyrum fyrir 1.200 kr. Sjá nánar í skilmálum.

Pantanir yfir 10.000 kr. sendum við frítt á næsta pósthús en pantanir yfir 15.000 kr. sendum við frítt heim að dyrum.  

Sækja pöntun

Í ágúst er vinnustofan einungis opin á miðvikudögum kl. 14-17. Við munum auglýsa opnunartíma í september þegar nær dregur

Við erum í Dugguvogi 6, 2. hæð - í sama húsi og Fossberg. Ef óskað er eftir því að sækja á öðrum tíma er hægt að senda tölvupóst á prentsmidur@prentsmidur.is eða hafa samband í síma 660 9700. 

Í Dugguvogi er einnig hægt að skoða og versla allar okkar vörur!