Dagbækur
Ein árangursríkasta leiðin til þess að muna hluti er að skrifa þá niður! Með dagbók er nokkuð öruggt að þú munt ekki gleyma neinu framar...
Dagbækurnar eru með opnanlegum klemmum svo hægt er að bæta við ýmsum aukahlutum, svo sem minnislistum, aukablöðum og plastvösum! Þegar árið er liðið geturu svo notað kápuna og klemmurnar áfram undir nýtt innvols.
- 1
- 2