Við höfum lokað fyrir afhendingu pantana á Smiðjuvegi ♥
Framvegis verða allar pantanir í netversluninni afhentar með Dropp eða Póstinum! En úrval af vörunum okkar er nú til sölu í Iðnú, Brautarholti 8

Sérmerking

739 kr. Fullt verð

Afgreiðslutími á sérpöntunum er 0-5 virkir dagar

Ein blaðsíða (140 gr. pappír) í skipulagsbókina með þínu nafni eða texta að eigin vali! 

Val um tvær staðsetningar en staðsetning er miðuð við teygjuna á kápunni - lítill texti á hlið hægra megin eða stór texti á ská, miðjusettur. 

Ef óskað er eftir öðru letri, staðsetningu eða annað, sendu okkur tölvupóst!

Skrifaðu þinn texta í reitinn fyrir athugasemdir, í körfunni