TILBOÐ

Leiðrétting / Apríl 2022

Leiðrétting vegna villu í skipulagsbókum keyptum á tímabilinu 1. júní til 14. júlí.

Okkur þykir afskaplega leitt að upp hafi komið villa í bókinni en við leysum þetta með því að senda nýja blaðsíðu/r sem þú skiptir út

Villan er að sumardagurinn fyrsti kemur upp á föstudegi í mánaðaryfirliti fyrir apríl 2022 en sumardagurinn fyrsti er að sjálfsögðu á fimmtudegi. 

Vinsamlegast vertu viss um að villan sé í þinni bók áður en þú setur vöruna í körfu

Verð áður 0 kr.