AFHENDING PANTANA

Sækja pöntun í verslun

Pantanir er hægt að sækja í verslunina Punt & prent í Glæsibæ, opið er virka daga frá kl. 13 til 17. Almennt er hægt að sækja pantanir samstundis en þó er öruggara að bíða eftir staðfestingarpósti.

 

Fá pöntun senda

Pantanir fara með Póstinum alla virka daga. Almennt fara pantanir sem berast fyrir kl. 14 í póst samdægurs en við áskiljum okkur rétt til þess að taka allt að 48 klst. í að afgreiða pöntun til sendingar - sjá skilmála