Auka mánuður
TILBOÐ

Auka mánuður

Ertu með ódagsetta bók sem þú vilt að endist út árið.. Eða ertu að skipta um bók og vilt geta notað hana strax?

Hér getur þú fengið auka mánuð án dagsetninga. Sama uppsetning og í skipulagsbókunum okkar, einn mánuður inniheldur: 1 mánaðaryfirlit, 5 vikuyfirlit og línustrikaðar síður.

14 síður / 7 blöð, 120 gr. pappír, stærð A5

Ef þig vantar 2 mánuði kaupir þú 2 stk., ef þig vantar 3 mánuði kaupir þú 3 stk. o.s.frv.

Verð áður 290 kr.